Hver er tilgangurinn?

Um vefinn

Vefur Kela hefur lítinn tilgang annan en þann að vera heimilsföndur þess sem á hann ritar. Á síðkvöldum þegar dagsins önn kallar ekki á eitthvað annað finnur eigandi vefsins gjarnan hjá sér þörf til að skrifa. Hvers vegna ekki að leyfa öðrum að lesa það sem þá fer á blað?

Ef einhver gestur á Vef Kela gæti síðan haft eitthvert gagn af því efni sem á vefnum birtist er honum svo sannarlega velkomið að nýta það.

Tónlistin

Tónlistin

Tónlistin
Veiðin

Veiðin

Veiðisögur og fleira
Ljósmyndunin

Ljósmyndunin

Að eltast við ljósið
Hvaðeina annað

Hvaðeina annað

Sagan, landið og ýmislegt annað