Myndavél, linsur o.fl. til sölu

Mathematics 1Núna er ég í tiltektum og hef hug á að selja hluta af ljósmyndagræjunum mínum. Ástæðan er að hluta til sú að vegna tímaskorts tek ég ekki nógu mikið af myndum til að réttlæta svona vandaðan búnað. Ef einhver ætlaði sér að kaupa allt á einu bretti yrði verðmiðinn 368.000 kr. Það er einnig hægt að kaupa einstaka hluta úr safninu. Þá væri verðið á hverjum hlut eftirfarandi:

 

 

 

Canon EOS 5D Mark II

Vélin var hreinsuð og yfirfarin hjá Beco í lok maí 2017. Vélin er í fullkomnu standi. Búið er að taka 21.567 ramma á vélina.
Verðhugmynd 130.000 kr. http://www.kenrockwell.com/canon/5d-mk-ii.htm

 

 

Canon EF 24-105mm f/4L IS USM

Linsan var yfirfarin hjá Beco í lok maí og reyndist í fullkomnu lagi. Linsan var framleidd í janúar 2005
Verðhugmynd: 100.000 kr.  https://www.usa.canon.com/internet/portal/us/home/products/details/lenses/ef/standard-zoom/ef-24-105mm-f-4l-is-usm

Tamron SP AF 90mm F/2.8 Di MACRO 1:1

Lítið notuð macro linsa fyrir Canon myndavélar. Þessi linsa hefur fengið mjög góða dóma.
Verðhugmynd 65.000 kr. http://www.tamron.eu/lenses/sp-af-90mm-f28-di-macro-11/

Formatt – Hitech filtera kerfi 105 mm

Filtera haldari (105) mm og festihringur fyrir 77 mm linsur 8.500 kr.

Festing (105 mm) fyrir polarizing filter 2.000 kr.
Polarizing filter 11.500 kr.
ND filter 100 x 105 mm 0,9. Soft edge. 11.500 kr..
ND filter 100 x 105 mm 0,9. Hard edge 11.500 kr..
ND filter 100 x 105 mm 0,6 Soft edge 11.500 kr.

Verðhugmynd: 56.500 kr. http://www.formatt-hitech.com/

Canon Speedlite 420EX

Flass fyrir Canon Verðhugmynd 4.500 kr.

Tamrac Expedition ljósmyndataska

Tamrac Expedition taska með einni hliðartösku.

Verðhugmynd: 10.000 kr.

Afsmellibarki

Afsmellibarki frá Micnova

Verðhugmynd:2.000 kr.