Að stýra lýsingu

Ef útkoman á ekki að vera tilviljunin ein þarf maður að læra á stillingarnar og hvaða áhrif þær hafa á endanlega ljósmynd. Þetta getur vafist fyrir mönnum en vefurinn Canon outside of auto er frábært verkfæri til að læra á þessar stillingar.

  • Created on .