-
Hits: 2385
Mjög yfirgripsmikill kennsluvefur um flest sem tengist ljósmyndun. Aðalvalmynd vefsins er skipt í þrennt.
1. Kennsla. 2. Búnaður. 3. Eftirvinnsla.
-
Hits: 2285

Safnvefur fyrir ljósmyndir.
-
Hits: 2418
Mjög yfirgripsmikill breskur ljósmyndavefur sem tengist ljósmyndatímaritinu Digital Camera Magazine. Vefurinn er uppfærður reglulega með greinum allt frá leiðbeiningum fyrir byrjendur til frétta úr heimi ljósmyndunnar.
-
Hits: 2186
Á þessum vef er lögð meiri áhersla á umfjöllun um hvernig maður tekur góðar ljósmyndir en búnaðinn sjálfan. Skemmtilegur vefur sem er uppfærður reglulega.
-
Hits: 2219
Eins og flestir ljósmyndavefirnir sem ég sæki fjallar Fstoppers um ljósmyndun í víðum skilningi. Umfjöllunin er þó aðeins frábrugðin því vefurinn leggur töluverða áherslu á að miðla með kvikmyndum.
-
Hits: 2204
Enn einn alhliða ljósmyndavefurinn með fjölda greina um all sem tengist ljósmyndun. Mér sýnist vefurinn leggja töluvert mikla áherslu á búnað.
-
Hits: 2163
Vefur fyrir náttúruljósmyndarann. Fullt af greinum sem flestar fjalla um náttúruljósmyndun en einnig eru hugmyndir um ljósmyndaferðalög á vefnum, umfjöllun um ljósmyndabúnað, ljósmyndasöfn og umræður.
-
Hits: 2238
Ljósmyndavefur tengdur tímaritinu Outdoor Photographer með heilmiklu efni fyrir þá sem hafa gaman af ljósmyndun úti í villtri náttúrunni.
-
Hits: 2456
Á þessum vef auglýsir landslagsljósmyndarinn Robert Rodriguez það sem hann hefur upp á að bjóða. Hann skrifar einnig öðru hvoru greinar um ljósmyndun sem gaman er að lesa.
-
Hits: 2167
Hér fjallar íslenskt áhugafólk um ljósmyndun. Ég er reglulegur gestur á þessum umræðuvef.