Hér eru slóðir á áhugaverða vefi sem fjalla um stangveiði.
Vefur um stangveiði og stangveiðitengt efni. Á vefnum má einnig nálgast veftímaritið Veiðislóð sem er ansi vandað.
Vefur sem beinir sjónum sínum fyrst og fremst að vatnaveiði. Höfundur vefsins hefur verið duglegur að skrifa á hann þannig að hann er að verða ansi efnismikill.
Það er ógrynni veiðivatna allt í kringum landið sem gaman er að prófa að veiða í. Veiðikortið veitir aðgang að 38 þeirra gegn sanngjörnu gjaldi.
Særðarinnar og feykiflott vefsamfélag fluguveiðimanna um allan heim. Vefurinn leggur áherslu veiða og sleppa og náttúruvernd.