veidikortid taknmyndÞað er ógrynni veiðivatna allt í kringum landið sem gaman er að prófa að veiða í. Veiðikortið veitir aðgang að 38 þeirra gegn sanngjörnu gjaldi.